Við byrjum aftur þriðjudaginn 1. september samkvæmt tímatöflu !
Við byrjum aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 1. september n.k. Þeir sem eru á skrá hjá okkur eru áfram í sínum hópum og tímasetningar þær sömu og áður, sjá nánar í tímatöflu.
Við hlökkum til að sjá ykkur aftur 🙂
Kveðja, kennarar Vatn og heilsu