Breyting á innheimtu fyrir veturinn 2021 til 2022
Breyting á innheimtu hjá Vatn og heilsu fyrir veturinn 2021 til 2022 Frá 1. september 2021 mun krafa berast í heimabanka iðkanda við upphaf hvers mánaðar en ekki í gegnum Valitor eins og undanfarin ár. Iðkendur eru skráðir allan veturinn, frá 1. september til 31. maí ár hvert, eða frá þeim tíma sem þeir skrá […]