Entries by Ásdís

HAF Yoga með Hrönn

HAF Yoga – Jóga í vatni með Hrönn. Mánudaginn 16. september hefst 6 vikna námskeið í samvinu við VATN & HEILSA í innilauginni á Selfossi. Kennt er á mánudögum kl.16:30- 17:10. Verð er 9.000 kr. og skráning er hjá Hrönn í síma 6962134 eða hronn@hronnart.com. Á námskeiðinu er unnið með aðlagaðar jógaæfingar í vatni og […]

Greiðslusamningar Vatn og heilsu!

Við verðum í Sundhöll Selfoss til að endurnýja samninga og gera samninga hjá nýjum iðkendum: Mánudaginn 2. 9. frá kl. 16:30-20:00. Þriðjudaginn 3. 9. frá kl. 15:30-17:15. Mánudaginn 9. 9. frá kl. 16:30-20:00. Þriðjudaginn 10. 9. frá kl. 15:30-17:15. Við minnum nýja iðkendur að hafa greiðslukortin meðferðis.

Langar þig að vera með í skemmtilegri leikfimi í vetur!!

Nú er tækifærið að koma og vera með okkur í skemmtilegri leikfimi í vetur. Við eigum nokkur pláss laus í flesta hópa þannig að endilega skoðið hópana hjá okkar og tímatöfluna og sjáið hvort vatnleikfimi er ekki eitthvað sem gæti hentað ykkur. Skráning er hjá beta@vatnogheila.is, s: 8475212, sigrun@vatnogheilsa.is, s: 8657051 og asdis@vatnogheilsa.is, s: 8624915.

Byrjum aftur eftir sumarfrí, mánudaginn 2. september n.k. !

Þá styttist í að við byrjum aftur eftir sólríkt og gott sumarfrí. Mánudaginn 2. september n.k. hefst fjörið samkvæmt tímatöflu. Þið sem voruð hjá okkur í vor og forskráðuð ykkur eruð áfram í ykkar tímum og mætið spræk 2. sept. Þið sem viljið bætast í hópinn hafið samband, það er enn laust í einhverja tíma.

Vorhátíð Vatn og heilsu 2019 !

Vorhátíð Vatn og heilsu 🙂 Þriðjudaginn 23. apríl nk. gerum við okkur glaðan eftirmiðdag og höldum  vorhátíð Vatn og heilsu. Að þessu sinni verður gleðskapurinn í Sundhöll Selfoss og Tryggvaskála. Við byrjum á Zumba tíma í Sundhöll Selfoss, útilaug kl. 17:30. Þema kvöldsins er  höfum gaman saman! Í Tryggvaskála gæðum við okkur á : Sjávarréttasúpu […]

Eigum laus pláss í tíma hjá okkur !

Við bjóðum nýja iðkendur velkomna til okkar. Við eigum laus pláss í alla morguntíma, WaterHIIT kl. 19:05 og WaterFIT kl. 20:00. Einnig er laust í gönguhópinn okkar. Sjá nánar um tímana í tímatöflu. Verið velkomin 🙂