Gjaldskrá vorönn 2025
Kæru iðkendur.
Á næsta ári mun vorönnin okkar vera frá 6. janúar til 16. maí og þá förum við í sumarfrí. Þetta eru 4 og 1/4 mánuður þar sem við munum taka frí páskavikuna 14.-18. apríl.
Gjaldskráin fyrir vorönn 2025
Vorannarkort (eingreiðsla)
- 1x í viku = 29.750.-
- 2x í viku = 53.125.-
- 3x í viku = 76.500.-
Stakur mánuður
- 1x í viku = 8.500.-
- 2x í viku = 16.000.-
- 3x í viku = 22.500.-
Vorannarkortin verða í sölu hjá okkur til 20. desember. Þið hafið samband við Sigrúnu í sigrun@vatnogheilsa.is eða sendið sms í síma 7926400 til að skrá ykkur.