Tímar falla niður þriðjudaginn 24. okt.
Vegna kvennaverkfalls og takmarkana á opnun Sundhallar Selfoss falla allir tímar niður hjá okkur n.k. þriðjudag, 24. október. Baráttukveðja, kennarar Vatn og heilsu
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud Ásdís contributed a whooping 66 entries.
Vegna kvennaverkfalls og takmarkana á opnun Sundhallar Selfoss falla allir tímar niður hjá okkur n.k. þriðjudag, 24. október. Baráttukveðja, kennarar Vatn og heilsu
Í vetur munum við bjóða upp á tvær áskriftarleiðir, annars vegar haustannarkort og hins vegar stakan mánuð. Haustannarkort þá er greitt fyrir fjóra mánuði (september-desember) með eingreiðslu. 1x í viku 24.000.- 2x í viku 48.000.- 3x í viku 72.000.- Athugið að haustannarkortið á eingöngu við alla fjóra mánuðina. Við munum síðan bjóða upp á vorannarkort […]
Nú styttist sumarfríið og byrjum við aftur með vatnsleikfimi 1. september n.k. Þeir sem voru hjá okkur í maí eru áfram skráðir hjá okkur nema að þeir hafi látið okkur vita og beðið um annað. Við bjóðum upp á nýjung í greiðslufyrirkomulagi eða haustannarkort, kynnið ykkur það betur undir hnappnum verðskrá. Við erum með fjölbreytta […]
Eins og lesa má í fréttum þá er allsherjar verkfall skollið á sem þýðir að starfsmenn sundhallarinnar eru fjarri góðu gamni og Sundhöll Selfoss lokuð. Í ljósi þessa höfum við tekið þá ákvörðun að fella alfarið niður fyrirhugað júní námskeið í vatnsleikfimi. Vatnsleikfimin byrjar aftur föstudaginn 1. september samkvæmt stundatöflu, nánar auglýst síðar. Við óskum […]
Kæru iðkendur sem eru skráðir í vatnsleikfimi hjá Vatn og heilsu í júní athugið! Við ætlum að byrja mánudaginn 5. júní. Þið hafið ekki fengið rukkun inn á heimabankann ykkar þar sem það gæti orðið verkfall og viljum við sjá hvort af námskeiðinu verður áður en við förum að rukka ykkur fyrir það. Verkfallsaðgerðir aðildarfélaga […]
VATNSLEIKFIMI Sundhöll Selfoss JÚNÍ 2023 4 vikur = 8 tímar á hóp Gjald = 11.500.- Skráning hafin í síma 792 6400 🙂
Þar sem stefnt er að því að loka sundlauginni 25. maí n.k. vegna viðhalds og þrifa munum við stytta maí mánuð hjá okkur og kenna í þrjár vikur í stað fjögurra. Seinustu tímarnir hjá okkur verða því þriðjudaginn 23. maí n.k. Gjaldið verður 75% af fullu gjaldi. Sjáumst hress 🙂
VORHÁTÍÐ 2023 Mæting miðvikudaginn 24. maí 2023 klukkan 16:45 við Sundhöll Selfoss. Fordrykkur Brottför 17:00 Bakarísferð í Fontana Farið niður að vatni, grafið upp hverabrauð og smakkað á nýbökuðu brauðinu. Frábært að hafa meðferðis gott skap og létta lund auk klæðnaðar til örlítillar útiveru. Farmers Bistro á Flúðum Kynning á starfseminni Sælkerahlaðborð Kaffi / te […]
Laus pláss í alla morgunhópa. Flott leið til að byrja daginn. Skráning hjá sigrun@vatnogheilsa.is
Sundhöll Selfoss við Bankaveg