Byrjum aftur eftir sumarfrí, mánudaginn 2. september n.k. !

Þá styttist í að við byrjum aftur eftir sólríkt og gott sumarfrí. Mánudaginn 2. september n.k. hefst fjörið samkvæmt tímatöflu. Þið sem voruð hjá okkur í vor og forskráðuð ykkur eruð áfram í ykkar tímum og mætið spræk 2. sept. Þið sem viljið bætast í hópinn hafið samband, það er enn laust í einhverja tíma.