Gönguhópur Vatn og heilsu leggur af stað þriðjudaginn 3. september n.k.

Gönguhópurinn okkar byrjar aftur eftir sumarfrí 3. sept. n.k. Þetta er kemmtileg hreyfing með góðu fólki.  Nánari upplýsingar um hópinn má sjá undir hópar og í tímatöflu. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að ganga með okkur að hafa samband við Ásdísi, s: 8624915 eða asdis@vatnogheilsa.is.

Sjáumst sem flest 🙂