,

Vatnleikfimin byrjar á ný mánudaginn 18. maí samkv. tímatöflu !

 • Vatnsleikfimi hjá Vatn og heilsu hefst að nýju mánudaginn 18. maí skv tímatöflu og standa tímar út maí.
 • Ekki verður sérstaklega rukkað fyrir skráða einstaklinga þessar 2 vikur.
 • Inniklefi kvenna verður lokaður fyrstu 1-2 vikuna. Báðir útiklefarnir verða nýttir fyrir konur.
 • Í ljósi aðstæðna er gott hafa sérstaklega í huga:
  • Gæta vel að sóttvörnum
  • Gæta vel að hæfilegri fjarlægð – 2ja metra reglan er valkvæð
  • Gott er að mæta tímanlega og huga vel að góðu rými í búningsklefum
 • Hlökkum til að sjá alla sem treysta sér til að mæta 🙂

Bestu kveðjur, kennarar