Sundhöllin lokuð vikuna 16.-20. maí n.k.

Þar sem Sundhöll Selfoss verður lokuð dagana 16.-20. maí n.k. þá verður engin kennsla hjá okkur þá vikuna. Við mætum aftur galvösk mánudaginn 23. maí og kennum út maí. Við minnum einnig á að við verðum með sundleikfimi í júní, hægt er að skrá sig hjá kennurum í tímunum ykkar.

Bestu kveðjur,

kennarar Vatn og heilsu