Kennsla fellur niður mánudaginn 19. des.

Kæru iðkendur.
Vegna slæmrar veðurspár, ófærðar, kennarar veðurtepptir og aðstæðna í sundlauginni þá sjáum við okkur ekki annað fært en að fella niður alla kennslu í dag, mánudaginn 19. des og morguntímann í fyrramálið, þriðjudaginn 20. des.
Okkur þykir þetta miður en sjáumst hress með batnandi veðri 🙂
Kennarar Vatn og heilsu