Vegna boðaðs verkfalls á mánudag og þriðjudag

Ef af verkfalli starfmanna ríkis og bæja verður, verður Sundhöll Selfoss lokuð á mánudag og þriðjudag og því falla allir vatnsleikfimitímar niður hjá okkur þessa daga. Um leið og samningar takast og sundlaugin opnar þá hefjum við kennslu að nýju.

Þessar lokanir hafa ekki áhrif á tíma hjá gönguhópnum.

Kveðja, kennarar Vatn og heilsu