Jólakveðja

Kæru iðkendur.

Við í Vatn og heilsu vonum að þið hafið átt notaleg jól og óskum ykkur farsældar á nýju ári.

Við þökkum ykkur fyrir allar góðu samverustundirnar á árinu 2021.

Það er von okkar að árið 2022 verða gott til góðra markmiða og samveru og hlökkum við til að takast á við það með ykkur.

Jóla- og nýárskveðjur,

kennarar Vatn og heilsu