,

Settu heilsuna í forgang á nýju ári !

Setttu heilsuna í forgang á nýju ári og skráðu þig í fjölbreytta heilsurækt hjá Vatn og heilsu.

Vatnsleikfimi – laust í eftirfarandi hópa:

 • Morgunhópur I mánu- og miðvikudaga kl. 6:40-7:20
 • Morgunhópur II þriðju- og fimtudaga kl. 6:40-7:20
 • Morgunhópur II föstudaga kl. 6:40-7:20
 • Kvöldhópur I mánu- og miðvikudaga kl. 17:15-18:05
 • Kvöldhópur II mánu- og miðvikudaga kl. 18:10-19:00
 • WATER FIT mánu- og miðvikudaga kl. 20:00-20:40
 • Gigtarhópur I þriðjudaga kl. 17:15-17:55 og fimmtudaga kl. 15:30-16:10
 • Gigtarhópur II þriðjudaga kl. 16:30-17:10 og fimmtudaga kl. 16:15-16:55
 • Gigtarhópur III þriðjudaga kl. 15:45-16:25 og fimmtudaga kl. 14:45-15:25

Skráning hjá Sigúnu s: 7926400 / sigrun@vatnogheilsa.is

Gönguhópur:

 • Þriðjudaga kl. 18:10-19:10 – Kraftganga
 • Fimmtudaga kl. 19:10-19:10 – Gönguþrek
 • Mánaðarlegar fjallgöngur og lengri fjallgöngur farnar í vor og sumar

Skráning hjá Ásdísi s: 8624915 / asdis@vatnogheilsa.is