Starfsemi Vatn og heilsu helst óbreytt!

Kæru iðkendur.

Það er ánægjulegt að geta sagt að starfsemi Vatn og heilsu verður óbreytt þrátt fyrir nýjar sóttvarnarreglur. Við sjáumst því hress í næsta tíma.

Kveðja, kennarar Vatn og heilsu