Starfsemin fer í sumarfrí !

Kæru iðkendur.

Núna þegar langt er liðið á júni langar okkur að óska ykkur áframhaldandi ánægjulegs sumars og vonum að þið hafið það sem best og finnið ykkur góða leið til að næra bæði líkama og sál <3

Við vilju þakka kærlega fyrir frábæran vetur með ykkur 🙂

Við viljum einnig minna ykkur á að þið sem voruð núna í maí eruð skráð sjálfkrafa áfram í haust nema þið viljið ekki vera í haust þá látið þið okkur vita (hægt er að hringja eða senda skilaboð í síma 792 6400 eða sigrun@vatnogheilsa.is)

Við bíðum spenntar eftir haustinu.

Sumarkveðja frá okkur í Vatn og heilsu 🙂