Vatnsleikfimi í maí

Þar sem stefnt er að því að loka sundlauginni 25. maí n.k. vegna viðhalds og þrifa munum við stytta maí mánuð hjá okkur og kenna í þrjár vikur í stað fjögurra. Seinustu tímarnir hjá okkur verða því þriðjudaginn 23. maí n.k. Gjaldið verður 75% af fullu gjaldi.

Sjáumst hress 🙂