Vorhátíð Vatn og heilsu 2023 !

VORHÁTÍÐ 2023

Mæting miðvikudaginn 24. maí 2023 klukkan 16:45 við Sundhöll Selfoss.

Fordrykkur

Brottför 17:00

Bakarísferð í Fontana

Farið niður að vatni, grafið upp hverabrauð og smakkað á nýbökuðu brauðinu.

Frábært að hafa meðferðis gott skap og létta lund auk klæðnaðar til örlítillar útiveru.

Farmers Bistro á Flúðum

Kynning á starfseminni

Sælkerahlaðborð

Kaffi / te

Miðasala í anddyri Sundhallar Selfoss

Mánudaginn 15. maí kl.17-20

Þriðjudaginn 16. maí kl.16-17:30

Miðaverð 6000 kr.