Jól og áramót 2023

Kæru iðkendur.
Það verða jólatímar í öllum í hópum 18. og 19. desember, allir að mæta jólalegir í jólaskapi 🙂
Sundhöllin er lokuð jóladag 25. des., annan í jólum 26. des. og nýársdag 1. janúar og er því engin kennsla þessa daga. Aðra daga kennum við samkvæmt stundatöflu.

Jólakveðja, kennarar Vatn og heilsu.