Tímar falla niður þriðjudaginn 24. okt.

Vegna kvennaverkfalls og takmarkana á opnun Sundhallar Selfoss falla allir tímar niður hjá okkur n.k. þriðjudag, 24. október.

Baráttukveðja, kennarar Vatn og heilsu