Sumarfrí og skráning fyrir haustið 2024

Starfsemi Vatn og heilsu er komin í sumarfrí. Við byrjum aftur 1. september n.k.

Þeir sem voru í vatnsleikfimi núna í maí og létu okkur EKKI vita að þeir vildu EKKI vera með í haust eru forskráðir í september.

Þeir sem vilja skrá sig í vatnsleikfimi næsta haust bendum við á að senda fyrirspurn á sigrun@vatnogheilsa.is

Takk fyrir frábæran vetur, við hlökkum til að sjá ykkur eftir sumarfrí 🙂

Kennarar Vatn og heilsu