Takk fyrir frábæra vorhátíð !

Kennarar Vatn og heilsu vilja þakka öllum þeim sem sáu sér fært að gleðjast með okkur á vor- og afmælishátíðinni. Við erum virkilega hamingjusamar með hvernig tókst til og skemmtun okkur konunglega sem við vonum að þið hafið einnig gert. Við viljum sérstaklega þakka þeim sem stigu á sviðið og skemmtu okkur með söng og kveðskap. Einnig viljum við þakka skemmtinefndinni fyrir þeirra starf.

Njótið sumarsins og sjáumst í vatninu í haust 🙂

Kær kveðja, kennarar Vatn og heilsu