Nýtt upphaf hjá Vatn og heilsu
Nýtt upphaf hjá Vatn og heilsu – með sama hlýja andrúmsloftinu Við erum spenntar að deila með ykkur ánægjulegum tíðindum! Frá og með 1. september tóku Aníta Þorgerður Tryggvadóttir og Stella Rúnarsdóttir við rekstri Vatn og heilsu. Aníta og Stella eru báðar kraftmikla og metnaðarfullar, með mikla reynslu af þjálfun og heilsubætandi starfi. Þær hlakka […]