Starfsemin áfram stopp

Heil og sæl.

Í ljósi aðstæðna og áframhaldandi sóttvarnaraðgerða verður áfram lokað hjá okkur í Vatn og heilsu. Við munum endurmeta stöðuna um leið og sóttvarnarreglur breytast.

Eins og áður hefur komið fram þá munum við ekki innheimta æfingagjöld á meðan á lokun stendur.

Bestu kveðjur, kennarar Vatn og heilsu.