Nýjung haustannarkort

Í vetur munum við bjóða upp á tvær áskriftarleiðir, annars vegar haustannarkort og hins vegar stakan mánuð.

Haustannarkort þá er greitt fyrir fjóra mánuði (september-desember) með eingreiðslu.

1x í viku 24.000.-

2x í viku 48.000.-

3x í viku 72.000.-

Athugið að haustannarkortið á eingöngu við alla fjóra mánuðina.

Við munum síðan bjóða upp á vorannarkort með sömu kjörum.

Stakur mánuður þá er mánaðargjald greitt fyrirfram í gegnum heimabanka. Þegar iðkandi skráir sig endurnýjast áskriftin sjálfkrafa um hver mánaðarmót þangað til henni er sagt upp. Það er engin binding en það þarf að segja henni upp fyrir 20. hvers mánaðar með því að senda línu á sigrun@vatnogheilsa.is eða messenger Vatn og heilsa. Ef greiðsla er ekki greidd af einhverjum sökum áskilur Vatn og heilsa sér rétt til þess að fara með greiðsluna í innheimtuþjónustu bankans.

1x í viku 7.000.-

2x í viku 14.000.-

3x í viku 21.000.-

Skráning hjá sigrun@vatnogheilsa.is eða í síma 7926400.