
Jólakveðja
Kæru iðkendur.
Við í Vatn og heilsu vonum að þið hafið átt notaleg jól og óskum ykkur farsældar á nýju ári.
Við þökkum ykkur fyrir allar góðu samverustundirnar á árinu 2021.
Það er von okkar að árið 2022 verða…


Gönguhópur Vatn og heilsu fer af stað fimmtudaginn 2. sept.
Gönguhópur Vatn og heilsu gengur af stað fimmtudaginn 2. sept. n.k. Við hittumst við Sundhöll Selfoss á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:10 og förum æfingagöngur þaðan. Í hverjum mánuði förum við í eina eða tvær fjallgöngur.…

Breyting á innheimtu fyrir veturinn 2021 til 2022
Breyting á innheimtu hjá Vatn og heilsu fyrir veturinn 2021 til 2022
Frá 1. september 2021 mun krafa berast í heimabanka iðkanda við upphaf hvers mánaðar en ekki í gegnum Valitor eins og undanfarin ár.
Iðkendur eru skráðir…

Við byrjum aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 1. sept. n.k. !
Starfsemi Vatn og heilsu byrjar aftur samkvæmt stundatöflu, miðvikudaginn 1. september n.k. Við tökum á móti skráningum í síma 792-6400 eða á sigrun@vatnogheilsa.is
Við hlökkum til að sjá ykkur :)
Kennarar Vatn og heils…

Starfsemi Vatn og heilsu er komin í sumarfrí
Starfsemi Vatn og heilsu er komin í sumarfrí. Við byrjum aftur miðvikudaginn 1. september n.k. Njótið sumarsins sem allra best!
Kennarar Vatn og heilsu

Starfsemin byrjar aftur n.k. fimmtudag :)
Samkvæmt heilbriðgisráðherra þá taka nýjar sóttvarnareglur gildi n.k. fimmtudag. Það gleður okkur því mjög að geta tilkynnt að öllu óbreyttu munum við byrja aftur með starfsemi Vatn og heilsu fimmtudaginn 15. apríl samkvæmt…

Starfsemi Vatn og heilsu stöðvast fimmtudaginn 25. mars vegna Covid-19
Vegna hertra sóttvarnaaðgerða þá mun starfsemi Vatn og heilsu stöðvast fimmtudaginn 25. mars n.k., þegar nýjar reglur taka gildi. Þessar nýju sóttvarnareglur eiga að vara í þrjár vikur og munum við byrja aftur um leið og við…

Starfsemin komin á fulla ferð !
Starfsemi Vatn og heilsu er komin á fulla ferð eftir Covid hlé. Góð mæting er í alla hópa og virkilega gaman að vera á bakkanum og kenna :)
Sjáumst hress í næsta tíma - kennarar Vatn og heilsu !

Vatnsleikfimin byrjar aftur 13. janúar n.k.
Við byrjum aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 13. janúar n.k. :)
Minnum á almennar sóttvarnareglur og grímuskyldu í anddyri sundhallar.
Við hlökkum mikið til að sjá ykkur :)
Vatnsleikfimikveðja, kennarar Vatn…