Vegna boðaðs verkfalls á mánudag og þriðjudag

Ef af verkfalli starfmanna ríkis og bæja verður, verður Sundhöll Selfoss lokuð á mánudag og þriðjudag og því falla allir vatnsleikfimitímar niður hjá okkur þessa daga. Um leið og samningar takast og sundlaugin opnar þá hefjum…

Morguntíminn föstudaginn 14. feb. fellur niður !!

Sundhöll Selfoss verður lokuð í fyrramálið, 14. febrúar, vegna veðurs og því fellur morguntíminn niður.

Morguntíminn 11. des. fellur niður vegna lokunar sundlaugar !!

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðurguðirnir hafa blásið hressilega seinustu klst, af þeim sökum hefur sundlaugin verið lokuð og opnar ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi kl. 8:00, 11. des. Því verðum við að fella niður…

Jólagleði Vatn og heilsu 2019 !

Jólagleði Vatn og heilsu verður Þriðjudaginn 17. desember kl. 17:15 (fyrir þriðju- og fimmtudagshópa) og Miðvikudaginn 18. desember kl. 17:15 (fyrir mánu- og miðvikudagshópa). Munið eftir pakkaleiknum - jólaálfar taka…

Sundlaugin lokuð þriðjudaginn 3. des. frá kl. 9:00 !!

Vegna viðgerða þá verður sundlauginni lokað á morgun, þriðjudaginn 3. des., frá kl. 9:00 og allan daginn. Það falla því allir tímar niður hjá okkur á morgun nema morguntíminn. Kveðja, kennarar

HAF Yoga með Hrönn

HAF Yoga - Jóga í vatni með Hrönn. Mánudaginn 16. september hefst 6 vikna námskeið í samvinu við VATN & HEILSA í innilauginni á Selfossi. Kennt er á mánudögum kl.16:30- 17:10. Verð er 9.000 kr. og skráning er hjá Hrönn…

Greiðslusamningar Vatn og heilsu!

Við verðum í Sundhöll Selfoss til að endurnýja samninga og gera samninga hjá nýjum iðkendum: Mánudaginn 2. 9. frá kl. 16:30-20:00. Þriðjudaginn 3. 9. frá kl. 15:30-17:15. Mánudaginn 9. 9. frá kl. 16:30-20:00. Þriðjudaginn…

Gönguhópur Vatn og heilsu leggur af stað þriðjudaginn 3. september n.k.

Gönguhópurinn okkar byrjar aftur eftir sumarfrí 3. sept. n.k. Þetta er kemmtileg hreyfing með góðu fólki.  Nánari upplýsingar um hópinn má sjá undir hópar og í tímatöflu. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að ganga með…

Langar þig að vera með í skemmtilegri leikfimi í vetur!!

Nú er tækifærið að koma og vera með okkur í skemmtilegri leikfimi í vetur. Við eigum nokkur pláss laus í flesta hópa þannig að endilega skoðið hópana hjá okkar og tímatöfluna og sjáið hvort vatnleikfimi er ekki eitthvað…