Vatnsleikfimin byrjar aftur 13. janúar n.k.
Við byrjum aftur samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 13. janúar n.k. 🙂 Minnum á almennar sóttvarnareglur og grímuskyldu í anddyri sundhallar. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur 🙂 Vatnsleikfimikveðja, kennarar Vatn og heilsu