Byrjum aftur á nýju ári !
Kæru iðkendur. Þar sem eindreginn vilji sóttvarnateymis landsins er að við förum okkur hægt í desember og stuðlum þannig að því að við getum átt gleðileg jól með okkar nánustu, þá ætlum við í Vatn og heilsu að fara eftir þeim tilmælum. Núgildandi reglur vara til 12. janúar og við vonum svo sannarlega að við […]