Vatnsleikfimin hefst aftur 1. september!
Nú styttist sumarfríið og byrjum við aftur með vatnsleikfimi 1. september n.k. Þeir sem voru hjá okkur í maí eru áfram skráðir hjá okkur nema að þeir hafi látið okkur vita og beðið um annað. Við bjóðum upp á nýjung í greiðslufyrirkomulagi eða haustannarkort, kynnið ykkur það betur undir hnappnum verðskrá. Við erum með fjölbreytta […]